Snjallsímaforrit fyrir 112
Samsýn ásamt Neyðarlínunni 112 leitaði eftir samstarfi við Háskólann í Reykjavík þar sem nemendur á lokaári í tölvunarfræði kæmu að gerð snjallsímaforrits til að bæta samskiptaleið heyrnarlausra við neyðarnúmerið 112. Samvinnan hófst í byrjun árs þegar fjórir nemendur í tölvunarfræði tóku að sér
verkefnið, þeir Egill Gautur Steingrímsson, Quang Van Nguyen, Sigmar Bjarni Sigurðarson og Steinar Marinó Hilmarsson. Samstarf var einkum ánægjulegt og afurð lokaverkefnis góð.
Við