Morgunverðarfundur 4. október
OPIN KYNNING
Miðvikudaginn 4. október ætlum við hjá Samsýn að halda okkar árlega morgunverðarfund fyrir ArcGIS notendur og aðra áhugasama.
Boðið verður upp á ýmsan fróðleik um ArcGIS, má þar helst nefna þrívíddarlíkön, story maps, Pro og fleira. HVAR OG HVENÆR Fundurinn verður haldinn 4. október kl. 9:00 –10:00 í Nauthól, Nauthólsvegi 106, 101 Reykjavík
Fundarsalur: Veislusalur. DAGSKRÁ: 9:00 Húsið opnar, kaffi & kruðerí! 9:10 Góðan dag! Hildur Camilla Guðmunds