Notendaráðstefna í Riga
Okkur langar til að vekja athygli á fyrstu Esri notendaráðstefnu þar sem Eystrasaltslöndin, Eistland, Lettland og Litháen hafa tekið höndum saman.
Ráðstefnan verður haldin í Riga dagana
17. - 19. október. Allt um skráningu og verð hér Dagskráin er í smíðum en það má örugglega búast við að hún verði spennandi.
Hægt er að fylgjast með framvindu mála hér. Rétt er að geta þess að aðalgestur ráðstefnunnar er Jack Dangermond.