Heilbrigðisþjónustan kortlögð
Við höfum útbúið kort þar sem birtast upplýsingar um heilbrigðisþjónustu á landinu.
Á kortinu er meðal annars að finna upplýsingarnar um staðsetningu, heimasíðu og símanúmer hjá apótekum, heilsugæslum og spítölum. Kortið virkar á vöfrum í tölvum, spjaldtölvum og símum. Vinsamlegast sendið okkur ábendingar á netfangið gogn@samsyn.is Smelltu hér til að skoða kortið