Þjónustukort veitingahúsa


Samsýn hefur framreitt kort þar sem hægt er að skoða og leita að hvaða veitingahús eru í næsta nágrenni og þá hvaða þjónusta er í boði á þeim stað. Það er hvort hægt sé að panta, fá heimsent eða sækja. Eigendur veitingahúsa geta lagfært og uppfært upplýsingarnar um sína staði sjálfir, þ.e. þá þjónustu sem þeir bjóða uppá o.fl.


Kortið virkar á vöfrum í tölvum, spjaldtölvum og símum.


Vinsamlegast sendið okkur ábendingar á netfangið gogn@samsyn.is


Smelltu hér til að skoða kortið


Nýlegt
Eldra