Esri verðlaunað


Tímaritið Fast Company hefur valið Esri sem eitt af 10 framsæknustu fyrirtækjunum á sviði gagnavísinda. Esri er í hópi nýrra og reyndari fyrirtækja sem þykja vera áhrifamikil og skara fram úr á þessu sviði, í sama flokki má finna Netflix, Spotify og NASA. Esri hefur byggt upp tækni og gagnasafn sem eru orðin hluti af kerfum sem treyst er á við lausn alls kyns verkefna, svo sem hvernig skal bregðast við hættuástandi eða greiningu á mismunandi félagslegum aðstæðum í heiminum. Nánar má lesa um það á þessum slóðum: FastCompanyDataScience & MappingTheFuture

Nýlegt
Eldra
Samsýn ehf.
Háaleitisbraut 58-60,
108 Reykjavík
s. +354 570 0570
samsyn@samsyn.is
Opið alla virka daga frá kl. 09-17
  • White Facebook Icon
  • White Twitter Icon
  • White YouTube Icon

©2017 Samsýn ehf.