Snjallsímaforrit fyrir 112

Samsýn ásamt Neyðarlínunni 112 leitaði eftir samstarfi við Háskólann í Reykjavík þar sem nemendur á lokaári í tölvunarfræði kæmu að gerð snjallsímaforrits til að bæta samskiptaleið heyrnarlausra við neyðarnúmerið 112.

 

Samvinnan hófst í byrjun árs þegar fjórir nemendur í tölvunarfræði tóku að sér
verkefnið, þeir Egill Gautur Steingrímsson, Quang Van Nguyen,

Sigmar Bjarni Sigurðarson og Steinar Marinó Hilmarsson. 

 

Samstarf var einkum ánægjulegt og afurð lokaverkefnis góð. 
Við viljum óska þeim innilega til hamingju með lokaverkefnið og útskrift.

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Nýlegt
Please reload

Eldra
Please reload

  • White Facebook Icon
  • White Twitter Icon
  • White YouTube Icon

©2017 Samsýn ehf. - Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík - S: +354 570 0570 - Opið frá kl: 09-17 alla virka daga