Morgunverðarfundur 4. október


OPIN KYNNING Miðvikudaginn 4. október ætlum við hjá Samsýn að halda okkar árlega morgunverðarfund fyrir ArcGIS notendur og aðra áhugasama. Boðið verður upp á ýmsan fróðleik um ArcGIS, má þar helst nefna þrívíddarlíkön, story maps, Pro og fleira.

HVAR OG HVENÆR

Fundurinn verður haldinn 4. október kl. 9:00 –10:00 í Nauthól, Nauthólsvegi 106, 101 Reykjavík Fundarsalur: Veislusalur.

DAGSKRÁ:

9:00 Húsið opnar, kaffi & kruðerí!

9:10 Góðan dag!

Hildur Camilla Guðmundsdóttir, sölu- & markaðsstjóri Samsýnar

9:15 ArcGIS – kynningar

Starfsmenn Samsýnar fara yfir margt áhugavert um ArcGIS.

10:00 Fundi lýkur

SKRÁNING

Skráðu þig með því að smella hérna. Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu og fundurinn er öllum opinn.

Hlökkum til að sjá þig!

Nýlegt
Eldra
Samsýn ehf.
Háaleitisbraut 58-60,
108 Reykjavík
s. +354 570 0570
samsyn@samsyn.is
Opið alla virka daga frá kl. 09-17
  • White Facebook Icon
  • White Twitter Icon
  • White YouTube Icon

©2017 Samsýn ehf.