Betri vegir með Vegbót


Fyrir skömmu kom í loftið nýr vefur á vegum FÍB, Vegbót.is, þar sem hægt er að tilkynna um holur á vegum landsins eða önnur frávik.

Framkvæmdin er mjög einföld. Þú byrjar á að finna staðsetningu, hægri smellir og skráir inn athugasemd eða bætir við mynd. Tilkynning er því næst send beint á viðkomandi ábyrgðaraðila.

Við óskum Félagi íslenskra bifreiðaeigenda til hamingju með nýja vefinn. Samsýn sá um gerð hans og byggir hann á vefkortum Samsýnar ásamt hugbúnaðarlausninni ArcGIS Online.

Nýlegt
Eldra
Samsýn ehf.
Háaleitisbraut 58-60,
108 Reykjavík
s. +354 570 0570
samsyn@samsyn.is
Opið alla virka daga frá kl. 09-17
  • White Facebook Icon
  • White Twitter Icon
  • White YouTube Icon

©2017 Samsýn ehf.