Íslensku vefverðlaunin
Íslensku vefverðlaunin voru afhent með hátíðlegum hætti síðast liðinn föstudag.
Ánægjulegt er að geta þess að Samsýn ásamt Neyðarlínunni, Hugsmiðjunni og Mennsk ráðgöf,
hlutu verðlaun í flokki stafrænna lausna fyrir verkefnið 112.is – Nýtt tól í baráttunni við ofbeldi.
Við þökkum fyrir heiðurinn og samstarfið!