Þróun faraldursins á Íslandi
Við hjá Samsýn höfum útbúið og uppfært myndband sem er tekið saman úr gögnum úr Smitrakningargrunninum og sýnir þróun faraldursins, COVID-19, á 40 sekúndum þar sem stærð punkta táknar fjölda í einangrun í póstnúmeri hverju sinni.
Tímabilið er frá upphafi faraldursins fram í miðjan janúar á þessu ári.
Birt með samþykki Landlæknis.
Comments