top of page

Nýjar myndir af Íslandi


Esri hefur nýlokið að uppfæra Imagery þjónustuna hjá sér og komu þar meðal annars inn glænýjar myndir af Íslandi. Í ArcGIS blogginu er farið betur yfir þetta sem og í story maps. Þar er vísað í hvernig hægt er að nálgast frekari upplýsinga um myndir af Reykjavík og Íslandi í heild. Njótið myndanna, sem eru góðar mjög víða.

Nýlegt
Eldra
bottom of page