top of page

Gervitunglamyndir - nákvæmni og aldur


Í nýjum vefkortum frá Esri með

gervitunglamyndum er hægt að nálgast upplýsingar um nákvæmni og aldur mynda. Um er að ræða tvenns konar vefkort. Annars vegar er það vefkort þar sem hægt er að smella á mynd til að kalla fram upplýsingar og hins vegar StoryMap þar sem hægt er að fá yfirlit yfir allt landið.

Hægt er að opna þjónustuna í ArcGIS Desktop ef þörf er að skoða gögnin þar.

Nýlegt
Eldra
bottom of page