Aðalfundur ArcÍS
Aðalfundur ArcÍS verður haldinn fimmtudaginn 25. janúar
og hefst stundvíslega kl. 17:00. Að þessu sinni ætlar Verkfræðistofan Verkís að taka á móti okkur í Ofanleiti 2, 103 Reykjavík.
Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Kynning frá Samsýn.
Kynning á verkefnum Verkís með Esri hugbúnað.
Léttar veitingar verða í boði að loknum fundi.
Skráning Skráðu þig með að smella hér.
Allir Velkomnir!
ArcÍS er félagsskapur ArcGIS notenda og allra þeirra sem áhuga hafa á landupplýsingum.