top of page

Notendaráðstefna í Riga


Okkur langar til að vekja athygli á fyrstu Esri notendaráðstefnu þar sem Eystrasaltslöndin, Eistland, Lettland og Litháen hafa tekið höndum saman. Ráðstefnan verður haldin í Riga dagana 17. - 19. október. Allt um skráningu og verð hér

Dagskráin er í smíðum en það má örugglega búast við að hún verði spennandi. Hægt er að fylgjast með framvindu mála hér.

Rétt er að geta þess að aðalgestur ráðstefnunnar er Jack Dangermond.

Nýlegt
Eldra
bottom of page