top of page

ArcÍs Ráðstefna 11. september

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum en ArcÍS ráðstefnan verður haldin miðvikudaginn 11. september á Hótel Natura, Reykjavík.

Búast má við fjölbreyttum erindum þar sem fyrirlesarar í koma úr ýmsum áttum, bæði innlendir sem erlendir. Má þar helst nefna heiðursgest okkar á ráðstefnunni í ár stofnanda og eiganda Esri, Jack Dangermond.

Smelltu hér til að kynna þér dagskránna.

Þú getur skráð þig með því að senda okkur nafnið þitt og upplýsingar um greiðanda á netfangið samsyn@samsyn.is

Veggspjöldin:

Við viljum minna á veggspjaldakeppnina þar sem Victors-verðlaunin verða veitt fyrir besta veggspjaldið. Vinsamlegast athugið að veggspjaldið þarf að vera að einhverju eða öllu leiti unnið í ArcGIS. Tilkynna þarf þátttöku ásamt heiti spjalds fyrir mánudaginn 9. september á samsyn@samsyn.is

Nýlegt
Eldra
Samsýn ehf.
Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík
Kt. 670295-2739


s. +354 570 0570
samsyn@samsyn.is

Opið alla virka daga frá kl. 09-17
  • White Facebook Icon
  • White Twitter Icon
esri-Official-Distributor_sRGBRev.png
RGB_FF 2013-2022-Ice-White-Vert.png
mark-of-trust-certified-ISOIEC-27001-information-security-management-black-logo-En-GB-1019

©2025 Samsýn ehf.

bottom of page