"Lifði af hverja tæknibyltinguna á fætur annarri"

Skemmtilegt viðtal við Jack Dangermond stofnanda og eiganda Esri er að finna í Viðskiptablaði Morgunblaðsins þann 18. september. Pétur Hreinsson, blaðamaður Moggans, hitti Jack á meðan ArcÍS ráðstefnan okkar stóð yfir og ræddi um stofnun Esri og framtíðina.
Sjá má hluta úr viðtalinu við Jack á Mbl.is