top of page

Aðalskipulagssjá Skipulagsstofnunnar


Þann 1. janúar 2020 tóku gildi ákvæði skipulagslaga um að skipulagsáætlanir skuli unnar á stafrænu formi og þeim skilað til Skipulagsstofnunar.

Nú má nálgast stafrænt aðalskipulag 50 sveitarfélaga í nýrri Aðalskipulagssjá, en hún var tekin í notkun í nóvember 2022.

Innleiðing gekk vel en Samsýn kom að útfærslu og uppsetningu á vefsjánni.


Við óskum þeim kærlega til hamingju með nýju vefsjánna.

Comments


Nýlegt
Eldra
bottom of page