top of page

ArcÍS Ráðstefna 2024


Nú fer senn að líða að ArcÍS ráðstefnunni sem verður haldin miðvikudaginn 9. október á Nauthól í Reykjavík. Viljum við því hvetja þig til að taka daginn frá! 

 

Dagskráin er að verða þéttskipuð með áhugaverðum og skemmtilegum erindum.

Við erum á lokametrunum að staðfesta nokkur erindi og munum senda ykkur fljótlega alla dagskránna.

 

Það sem liggur fyrir og gaman er að segja frá er að meðal flytjenda í ár verða fjórir starfsmenn frá Esri. Inn á milli þeirra erinda verða myndbönd og tæknifyrirlestrar.

Þau sem koma til okkar í ár eru Anastasiia Savchenko, Hermien Bijker, Sarah Saint-Ruth og Arkadiusz Szadkowski.  Munu þau sýna og segja okkur frá fjölbreyttum möguleikum ArcGIS.  Án efa stútfull af fróðleik!  Erindi þeirra eru eftirfarandi:

  • Anastasiia Savchenko - Esri status and vision. 

  • Hermien Bijker - ArcGIS Solutions og ArcGIS Dashboards.

  • Sarah Saint-Ruth - Field operations.

  • Arkadiusz Szadkowski – Imagery, Reality Mapping og Digital Twins.

 

Búast má svo við að erindi notenda verði um 8 talsins.

 

Opið fyrir skráningu!

Við viljum benda á að hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á netfangið arcis@samsyn.is




Comentários


Nýlegt
Eldra
bottom of page