Einföldum vinnuna með Esri smáforritum
Nú í maímánuði býður Esri uppá annað vefnámskeið þar sem viðfangsefnið er einföldun á verkferlum í veitufyrirtækjum. Fyrirlestrar eru eins og áður í þremur hlutum og 30 mínútur hver um sig.
Sjá nánari umfjöllum í Esri bloggi
Skráning fer fram hér.