Esri Notendaráðstefnan 2023
Fyrir áhugasama ArcGIS notendur þá langar okkur að vekja athygli á að hægt er að horfa á erindin af setningardegi notendaráðstefnunnar sem haldin var nú í sumar.
Ekki er þörf á sérstakri innskráningu þar.
Þeir sem skráðu sig á streymis-ráðstefnuna þá er enn hægt að nálgast upptökur af fjölda erinda.
Comentarios