Fylgstu með verðmætum þínum!

Fylgstu með verðmætum þínum með staðsetningarvita!
Staðsetningarviti er lítið þráðlaust tæki sem notar Bluetooth tækni til að senda frá sér merki um staðsetningu sína til nálægra tækja sem eru útbúin ferilvöktunarbúnaði. Einnig getur vitinn veitt eiganda upplýsingar um hitastig á viðkvæmum varningi.
Sitewatch styður notkun á þessum búnaði.