IMGIS 2025 - Skráning stendur yfir!

Minnum á IMGIS ráðstefnuna sem haldin verður í Frankfurt dagana 9. - 11. apríl 2025.
Ráðstefnan er hugsuð fyrir fyrirtæki og stofnanir er starfa við skipulag og rekstur samgangna, framleiðslu og dreifingu á raforku, hita og vatni, skipulag og rekstur fjarskiptakerfa, og fleira. Einnig hentar hún fyrir þá sem starfa sem ráðgjafar, hönnuðir og verktakar.
Ekki missa af frábæru tækifæri til að sjá allt það nýjasta í ArcGIS og hitta aðra sérfræðinga á þínu sviði.
Gakktu frá skráningunni hér!