top of page

IMGIS ráðstefnan 2024


Taktu dagana frá! IMGIS ráðstefnan verður haldin í Frankfurt dagana 8. - 10. apríl á næsta ári. Ráðstefnan er hugsuð fyrir fyrirtæki og stofnanir er starfa við skipulag og rekstur samgangna, framleiðslu og dreifingu á raforku, hita og vatni, skipulag og rekstur fjarskiptakerfa, og fleira. Einnig hentar hún fyrir þá sem starfa sem ráðgjafar, hönnuðir og verktakar.


Allar upplýsingar um ráðstefnuna má nálgast á heimasíðu Esri.

Okkur langar einnig að vekja athygli á að ef áhugi er að taka þátt og skila inn erindi þá er sá skilafrestur opinn til 13. október, sjá nánar hér.

Comments


Nýlegt
Eldra
bottom of page