top of page

IMGIS ráðstefnan 2024


Taktu dagana frá! IMGIS ráðstefnan verður haldin í Frankfurt dagana 8. - 10. apríl á næsta ári. Ráðstefnan er hugsuð fyrir fyrirtæki og stofnanir er starfa við skipulag og rekstur samgangna, framleiðslu og dreifingu á raforku, hita og vatni, skipulag og rekstur fjarskiptakerfa, og fleira. Einnig hentar hún fyrir þá sem starfa sem ráðgjafar, hönnuðir og verktakar.


Allar upplýsingar um ráðstefnuna má nálgast á heimasíðu Esri.

Okkur langar einnig að vekja athygli á að ef áhugi er að taka þátt og skila inn erindi þá er sá skilafrestur opinn til 13. október, sjá nánar hér.

Nýlegt
Eldra
Samsýn ehf.
Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík
Kt. 670295-2739


s. +354 570 0570
samsyn@samsyn.is

Opið alla virka daga frá kl. 09-17
  • White Facebook Icon
  • White Twitter Icon
esri-Official-Distributor_sRGBRev.png
RGB_FF 2013-2022-Ice-White-Vert.png
mark-of-trust-certified-ISOIEC-27001-information-security-management-black-logo-En-GB-1019

©2025 Samsýn ehf.

bottom of page