MOOC námskeið - GIS for Climate Action

Okkur langar að vekja athygli á spennandi MOOC námskeiði í febrúar sem Esri stendur fyrir, GIS for Climate Action. Markmið námskeiðsins er meðal annars að læra og meta það sem getur haft áhrif á loftslagsbreytingar.
Námskeiðið er fyrir alla, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn.
Námskeið verður haldið frá 19. febrúar til 2. apríl og er án endurgjalds. Esri útvegar öll gögn og hugbúnað á meðan náminu stendur. Það ber að geta þess að um er að ræða vefnámskeið og er þetta tilvalin leið til að bæta þekkingu sína.