top of page

Morgunverðarfundur 15. nóvember


Miðvikudaginn þann 15. nóvember ætlum við hjá Samsýn að halda morgunverðarfund fyrir ArcGIS notendur og aðra áhugasama.

Að vanda verður boðið upp á ýmsan fróðleik um ArcGIS og það sem framundan er.


HVAR OG HVENÆR

Nauthóll, Nauthólsvegi 106, 102 Reykjavík - Fundarsalur: Veislusalur.

15. nóvember milli kl. 9:00 –10:00


DAGSKRÁ:

9:00 Húsið opnar, kaffi & kruðerí!

9:10 Á döfinni 9:15 ArcGIS – kynningar

10:00 Fundi lýkur


SKRÁNING

Skráðu þig með því að smella hérna. Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu og fundurinn er öllum opinn.


Hlökkum til að sjá þig!

Nýlegt
Eldra
bottom of page