top of page

Morgunverðarfundur 15. nóvember


Miðvikudaginn þann 15. nóvember ætlum við hjá Samsýn að halda morgunverðarfund fyrir ArcGIS notendur og aðra áhugasama.

Að vanda verður boðið upp á ýmsan fróðleik um ArcGIS og það sem framundan er.


HVAR OG HVENÆR

Nauthóll, Nauthólsvegi 106, 102 Reykjavík - Fundarsalur: Veislusalur.

15. nóvember milli kl. 9:00 –10:00


DAGSKRÁ:

9:00 Húsið opnar, kaffi & kruðerí!

9:10 Á döfinni 9:15 ArcGIS – kynningar

10:00 Fundi lýkur


SKRÁNING

Skráðu þig með því að smella hérna. Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu og fundurinn er öllum opinn.


Hlökkum til að sjá þig!

Comments


Nýlegt
Eldra
bottom of page