top of page

Vefkynning 18. nóvember


Á hverju ári höfum við haldið morgunverðarkynningu þar sem kynntar hafa verið helstu nýjungarnar í ArcGIS og annað áhugavert. Þar sem aðstæður kalla eftir breyttu fyrirkomulagi þá höfum við ákveðið að bjóða uppá vefkynningu í staðinn sem verður haldin á Alþjóðlega GIS deginum miðvikudaginn 18. nóvember.

HVENÆR OG HVERNIG

Hvenær: 18. nóvember kl. 9:00

Hvernig: Þú skráir þig HÉR

Daginn fyrir kynningu sendum við skráðum þátttakendum vefslóðina, sem veitir aðgengi.

DAGSKRÁ:

09:00 Hildur: Ráðstefnur og viðburðir framundan hjá Samsýn og Esri

Stefán: Notkun ArcGIS Online og ArcGIS Pro til að deila gögnum innan sem utan fyrirtækja

Brynja: ArcGIS Pro 2.6: Helstu nýjungar

Sölvi: Ný kortasjá í ArcGIS Online

Spurningum svarað ef tími leyfir.

09:45 Kynningu lýkur



Hér er að finna nánari upplýsingar um Alþjóðlega GIS daginn.

Nýlegt
Eldra
bottom of page