top of page

Vefkynning 27. októberAð morgni þann 27. október ætlum við að halda vefkynningu og væri frábært að sjá þig þar!

Okkur langar að fara yfir það sem framundan er hjá okkur í Samsýn og kynna ýmsar nýjungar hjá Esri.


Dagskráin lítur svona út:

09:00 – Á döfinni

09:10 – Brynja, Stefán & Sölvi verða með erindi um ArcGIS Online & ArcGIS Pro (2.8) nýjungar

Eftir erindin verður spurningum svarað ef tími leyfir.

09:40 – Kynningu lýkurHvenær: 27. október kl. 9:00

Skráning: Sendu okkur tölvupóst á netfangið samsyn@samsyn.is


Daginn fyrir kynningu sendum við skráðum þátttakendum vefslóðina, sem veitir aðgengi.

Comments


Nýlegt
Eldra
bottom of page