Search
Vefkynning 27. október
- Hildur Camilla Guðmundsdóttir
- Oct 14, 2021
- 1 min read

Að morgni þann 27. október ætlum við að halda vefkynningu og væri frábært að sjá þig þar!
Okkur langar að fara yfir það sem framundan er hjá okkur í Samsýn og kynna ýmsar nýjungar hjá Esri.
Dagskráin lítur svona út:
09:00 – Á döfinni
09:10 – Brynja, Stefán & Sölvi verða með erindi um ArcGIS Online & ArcGIS Pro (2.8) nýjungar
Eftir erindin verður spurningum svarað ef tími leyfir.
09:40 – Kynningu lýkur
Hvenær: 27. október kl. 9:00
Skráning: Sendu okkur tölvupóst á netfangið samsyn@samsyn.is
Daginn fyrir kynningu sendum við skráðum þátttakendum vefslóðina, sem veitir aðgengi.