top of page
ArcGIS Online Grunnnámskeið

Um er að ræða dagsnámskeið þar sem farið er yfir helstu atriði ArcGIS Online og hvernig megi nýta kerfið með öðrum Esri hugbúnaði eða sem sjálfstæða veflausn.  Námskeið er 1 dagur.  Verð er kr. 48.000,- 


Farið er yfir:

 • Tile og  Feature Services

 • Aðgangsstýringar

 • Editering gagna

 • Stillingar korta fyrir útlit og framsetningu upplýsinga

 • Samspil við ArcGIS Desktop

 • Samspil við shapeskrár, textaskrár

 • Esri Maps for Office

 • Landfræðilegar greiningar

 • Dreifingu gagna á vefsíðum og samfélagsmiðlum

 • Gerð vefforrita

 • O.fl.

 

Námskeiðið fer fram með fyrirlestrum, dæmum og æfingum sem nemendur gera til öðlast æfingu í notkun kerfisins.

Skráning á námskeið

Hægt er að skrá sig á námskeið með því að senda tölvupóst á namskeid@samsyn.is eða hringja í síma 570 0570.

 

Nálgast má yfirlit yfir öll Esri námskeið hér.  
Hægt er að óska eftir að ákveðið námskeið verði haldið miðað við að lágmarksfjöldi náist.

 

Eftirfarandi starfsmenn hjá Samsýn hafa hlotið vottun og viðurkenningu frá Esri:

 • Brynja Guðmundsdóttir

 • Sölvi Þór Bergsveinsson

bottom of page