top of page



Samsýn er framúrskarandi
Á 30 ára afmæli Samsýnar er gaman að geta greint frá því að hafa hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi Fyrirtæki árið 2025. Samsýn hefur verið á lista síðan 2013 og erum við afar stolt að tilheyra þessum hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi. Þetta er um leið viðurkenning til starfsmanna um góðan árangur og frábærrar liðsheildar.
Nov 4


Aðalfundur ArcÍS - kynningin
Við þökkum öllum þeim sem sáu sér fært að mæta til okkar í síðustu viku. Þeir sem misstu af gleðinni geta nálgast myndbandið, ArcGIS AI, sem og kynninguna, um viðburði og ráðstefnur, hér fyrir neðan. https://mediaspace.esri.com/media/t/1_awqmivo2/381964812
Oct 21


Samsýn 30 ára
Fyrirtækið okkar fagnar 30 ára afmæli í ár. Á þessum árum höfum við átt ánægjulegt samstarf við fjölda viðskiptavina og viljum við þakka...
Sep 25


Aðalfundur ArcÍS
Aðalfundur ArcÍS verður haldinn fimmtudaginn 16. október og í tilefni af 30 ára afmæli Samsýnar verður fundurinn haldinn í húsakynnum...
Sep 23


Gríptu tækifærið! MOOC haustnámskeið
Við viljum vekja athygli á spennandi MOOC námskeiðum á komandi haustmánuðum. Námskeiðin eru án endurgjalds og eru því tilvalin leið fyrir...
Sep 11


Esri European Developer & Technology Summit
Okkur langar til að vekja athygli þína á ráðstefnunni Esri European Developer & Technology Summit sem haldin verður í Frankfurt dagana...
Sep 10


Ný þjónustubók í sitewatch
Ný þjónustubók í sitewatch hefur litið dagsins ljós með nýju viðmóti og endurbættum eiginleikum. Við hvetjum ykkur til þess að kynna...
Sep 2


ArcGIS Online ný útgáfa
Ný útgáfa af ArcGIS Online kom út í síðastliðnum mánuði. Upplýsingar um allar helstu nýjungarnar er að finna á eftirfarandi vefslóð: ...
Jul 8


GIS á augabragði
Skoðið myndböndin á rásinni “GIS in a Minute”. Einföld og góð leið til að setja upp aðgang og ná tökum á nokkrum grundvallaratriðum í...
Jun 27


Jafnvægi milli náttúru og þróunar með GIS
Í ArcUser-fréttum er að finna áhugaverða grein um hvernig hægt er að skipuleggja og bæta umhverfi í bæjum og borgum með...
Jun 11
bottom of page
