top of page
Samsýnarkort

Samsýn býður upp á sérhönnuð kort fyrir stofnanir, fyrirtæki, sveitarfélög og einstaklinga.

Við getum annast allt frá öflun gagna til framsetningar kortaefnis hvort sem er á stafrænu formi eða prentað.

Landupplýsingar - Gögn
Kortin

Með öflugum gagnagrunni getum við sérhannað kortin útfrá mismunandi þörfum.  

Gögn okkar telja meðal annars:

  • Miðlínugrind af öllu landinu (samgöngur)

  • Loftmyndir

  • Hæðarlínur

  • Heimilisfangapunktar

  • Áhugaverðir staðir (POI)

  • Húsflákar

Samsýn hefur um árabil aflað loftmynda með stafrænni myndatöku og eru þessar myndir grunnur að nákvæmum myndkortum og hæðarlíkönum.

Útgáfa sérkorta er orðinn umtalsverður þáttur starfseminnar.

Einnig má nefna sérhæfða kortaframleiðslu fyrir GPS leiðsögutæki.

Vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á netfangið samsyn@samsyn.is eða hringdu í síma 570 0570 til að fá nánari upplýsingar um Samsýnarkort.

bottom of page