top of page
Útlit

Boðið er upp á mismunandi útlit og innihald korta, svo sem:

  • Brúntónakort

  • Léttkort

  • Loftmyndir

Vefkort

Vefkort Samsýnar eru ein mest notuðu vefkort á Íslandi.
 

Í dag eru fyrirtæki sem meðal annars eru í fjarskiptasölu, almennri þjónustu, ferðamennsku, og fleira að nýta sér vefkort Samsýnar til að kynna þjónustu sína og staðsetningu hennar.


Gæði og áreiðanleiki kortanna hefur þar mikið að segja en einnig vegur þungt að forritaskilin (API) eru einföld, vel skjöluð og með virkni, sem þjónar þörfum notenda.

Viðskiptavinir

Mörg fyrirtæki hafa valið vefkort Samsýnar fyrir kynningarstarfssemi og aðra virðisaukandi þjónustu.

Meðal notenda á vefkortum eru:

bottom of page