top of page
Hugbúnaður & Lausnir
Samsýn býður upp á ýmsar lausnir á sviði landupplýsinga og hugbúnaðargerðar.  Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir okkar helstu vörur. 
SiteWatch flotastjórnun

Samsýn hefur um árabil unnið að þróun á kerfum fyrir rauntímavöktun á stöðu og staðsetningu farartækja og stýringu á tækjaflotum. 

Vefkort

Vefkort Samsýnar eru mest notuðu vefkort á Íslandi.

Í boði eru sex mismunandi útlit á kortunum.

Samsýnarkort

Samsýn býður upp á sérhönnuð kort fyrir stofnanir, fyrirtæki, sveitarfélög og einstaklinga.

Hugbúnaðargerð & ráðgjöf

Hjá Samsýn starfar öflugur hópur sérfræðinga á sviði hugbúnaðargerðar og ráðgjafar í upplýsingatækni.

Leiðsögukort

Frá 2005 hefur Samsýn framleitt íslensk kort fyrir GPS leiðsögutæki og var Samsýn fyrst íslenskra fyrirtækja til að framleiða slík kort. 

Landupplýsingar & loftmyndir

Um árabil hefur Samsýn tekið loftmyndir hér á landi og eigum við orðið loftmyndir og gögn sem þekja um 1/4 hluta landsins og þar af alla þéttbýlisstaði.

bottom of page