top of page



Geoform samstarfsaðili fyrir Esri hugbúnað og lausnir
Ánægjulegt er að geta greint frá því að GeoForm ehf. hefur skrifað undir samning við Esri og Samsýn um að gerast samstarfsaðili fyrir Esri hugbúnað og lausnir. Samstarfssamningurinn felur í sér að GeoForm er orðið hluti af alþjóðlegu neti samstarfsaðila sem veita þjónustu, ráðgjöf og styðja við ArcGIS notendur. Við hlökkum til samstarfsins enda hefur GeoForm þegar búið til spennandi lausnir sem nýta sér virkni ArcGIS hugbúnaðarins. Um GeoForm ehf. GeoForm er ungt, stofnað í
Nov 28


Samsýn er framúrskarandi
Á 30 ára afmæli Samsýnar er gaman að geta greint frá því að hafa hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi Fyrirtæki árið 2025. Samsýn hefur verið á lista síðan 2013 og erum við afar stolt að tilheyra þessum hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi. Þetta er um leið viðurkenning til starfsmanna um góðan árangur og frábærrar liðsheildar.
Nov 4
bottom of page
