top of page



Samsýn er framúrskarandi
Á 30 ára afmæli Samsýnar er gaman að geta greint frá því að hafa hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi Fyrirtæki árið 2025. Samsýn hefur verið á lista síðan 2013 og erum við afar stolt að tilheyra þessum hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi. Þetta er um leið viðurkenning til starfsmanna um góðan árangur og frábærrar liðsheildar.
1 day ago
bottom of page
