top of page

Notkun á Samsýnarkortum
Færst hefur í vöxt að fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar notist við kort fengin af netinu til að merkja inn staðsetningu starfsemi sinnar.
Ýmist hafa þau verið afrituð úr vefsjá á borð við Borgarvefsjáin. Athuga að kortin eru eign Samsýnar byggð á gögnum frá LMÍ og LUKR.
Samsýn heimilar notkun á kortum sínum að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:
-
Að uppruni korts sé tilgreindur
-
Að tilgreint sé hvaðan kort sé fengið
-
Merki Samsýnar sé skilmerkilega sett inn á kort eða við það.
Merki Samsýnar á tölvutæku formi:
-
Merki á .pdf formi
Fyrirspurnir vegna merkis Samsýnar berist á fyrirspurn@samsyn.is
bottom of page