top of page
Stjórnun mynda í ArcGIS

Í ArcGIS 10 er stjórnun mynda orðin afar góð.  Kynnt verður Mosaic Dataset sem er gagnagrunnur til að stjórna og þjónusta rastagögn. 

Námskeið er 2 dagar.

Eftir námskeið átt þú að geta:

  • búið til mosaic dataset úr mismunandi tegundum og staðsetningum gagna.

  • keyrt einfaldar myndgreiningar í ArcMap.

  • sótt og notað myndir af mismunandi uppruna.

  • og margt fleira.

 

Nánar um Esri námskeið hér

 

Skráning á námskeið

Hægt er að skrá sig á námskeið með því að senda tölvupóst á namskeid@samsyn.is eða hringja í síma 570 0570.

 

Nálgast má yfirlit yfir öll Esri námskeið hér.  
Hægt er að óska eftir að ákveðið námskeið verði haldið miðað við að lágmarksfjöldi náist.

 

Eftirfarandi starfsmenn hjá Samsýn hafa hlotið vottun og viðurkenningu frá Esri:

  • Brynja Guðmundsdóttir

  • Sölvi Þór Bergsveinsson

bottom of page