Esri notendaráðstefna
Esri notendaráðstefnan í San Diego var haldin dagana 10. - 14. júlí. Að vanda var margt áhugavert og spennandi kynnt þar. Myndbönd frá setningu ráðstefnunnar eru komin á netið. Hægt er að nálgast þau hér Athuga að þau eru í nokkrum hlutum.