Gervitunglamyndir - frítt aðgengi fyrir Esri notendur

Nú býðst öllum notendum Esri hugbúnaðar frítt aðgengi að Sentinel-2 gervitunglamyndum. Sentinel-2 tunglin eru hluti af Copernicus áætlun Geimvísindastofnunar Evrópu, sem tekur myndir með 10 m upplausn af allri jörðinni á 5 - 7 daga fresti. Þjónusta Esri er aðgengileg notendum frá ArcGIS Living Atlas þar sem notast er við ArcGIS Online auðkenni. Gögnin eru uppfærð daglega með nýjustu myndum og geta notendur auðveldlega gert fyrirspurnir til að skoða ákveðnar myndir eða stýrt framsetningu á þeirra. Hægt er að gera ýmsar greiningar á myndunum sem og að bera saman nýrri og eldri myndir, til að skoða þróun í náttúrunni. Núna er búið að opna fyrir Beta útgáfu af þjónustunni. Í fyrstu nær hún ekk

Samsýn ehf.
Háaleitisbraut 58-60,
108 Reykjavík
s. +354 570 0570
samsyn@samsyn.is
Opið alla virka daga frá kl. 09-17
  • White Facebook Icon
  • White Twitter Icon
  • White YouTube Icon

©2017 Samsýn ehf.