ArcÍs 2019 - Tryggðu þér sæti!

ArcÍS ráðstefnan verður haldin miðvikudaginn þann 11. september á Hótel Natura. Ekki láta tækifærið framhjá þér fara að hlýða á Jack Dangermond tala um nýjustu strauma og stefnur hjá Esri. Ásamt honum eru glæsilegur hópur fyrirlesara sem deila þekkingu sinni og gefa okkur einstaka innsýn inn í starf sitt. SKRÁNING: Sendu okkur upplýsingar um nafn þátttakanda og greiðanda á netfangið samsyn@samsyn.is Kynntu þér dagskrána

ArcÍs Ráðstefna 11. september

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum en ArcÍS ráðstefnan verður haldin miðvikudaginn 11. september á Hótel Natura, Reykjavík. Búast má við fjölbreyttum erindum þar sem fyrirlesarar í koma úr ýmsum áttum, bæði innlendir sem erlendir. Má þar helst nefna heiðursgest okkar á ráðstefnunni í ár stofnanda og eiganda Esri, Jack Dangermond. Smelltu hér til að kynna þér dagskránna. Þú getur skráð þig með því að senda okkur nafnið þitt og upplýsingar um greiðanda á netfangið samsyn@samsyn.is Veggspjöldin: Við viljum minna á veggspjaldakeppnina þar sem Victors-verðlaunin verða veitt fyrir besta veggspjaldið. Vinsamlegast athugið að veggspjaldið þarf að vera að einhverju eða öllu leiti unnið

Ert þú StoryMapper?

Okkur langar að benda þér á að Esri efnir til alþjóðlegrar Story Map samkeppni. Hægt er að nálgast allar upplýsingar á heimasíðu Esri um leikreglur, leiðbeiningar og hvernig best er að hefjast handa. Taktu þátt og komdu þínu StoryMap korti á kortið!

Esri tæknifyrirlestrar

Esri deilir myndböndum inn á YouTube með notendum sínum og öðrum áhugasömum frá notendaráðstefnunni í ár. Þar er að finna meðal annars Esri tæknifyrirlestra. Til að byrja með langar okkur til að vekja athygli þína á þessum þremur: ArcGIS Online: Exploring Your Data with Smart Mapping ArcGIS Apps for the Field: An Introduction CAD: What’s Possible with Esri and Autodesk Integration

Samsýn ehf.
Háaleitisbraut 58-60,
108 Reykjavík
s. +354 570 0570
samsyn@samsyn.is
Opið alla virka daga frá kl. 09-17
  • White Facebook Icon
  • White Twitter Icon
  • White YouTube Icon

©2017 Samsýn ehf.