Vefkynning 18. nóvember
Á hverju ári höfum við haldið morgunverðarkynningu þar sem kynntar hafa verið helstu nýjungarnar í ArcGIS og annað áhugavert.
Þar sem aðstæður kalla eftir breyttu fyrirkomulagi þá höfum við ákveðið að bjóða uppá vefkynningu í staðinn sem verður haldin á Alþjóðlega GIS deginum miðvikudaginn 18. nóvember. HVENÆR OG HVERNIG Hvenær: 18. nóvember kl. 9:00 Hvernig: Þú skráir þig HÉR Daginn fyrir kynningu sendum við skráðum þátttakendum
vefslóðina, sem veitir aðgengi. DAGS