ArcÍS Ráðstefna 2022
ArcÍS ráðstefnan okkar verður haldin fimmtudaginn 31. mars á Hótel Natura í Reykjavík.
Dagurinn byrjar á erindi frá Esri, en það er Ian Koeppel sem mætir til okkar að þessu sinni. Ásamt honum verður glæsilegur og fjölbreyttur hópur fyrirlesara sem deila þekkingu sinni og gefa okkur innsýn inn í starf sitt. Hægt er að nálgast dagskránna hér Skráning: Skráðu þið með því að senda tölvupóst á netfangið arcis@samsyn.is Verð: kr. 28.000,- - Fyrirlesarar fá frítt á ráðstefnu - Nem