top of page

Hugbúnaður & Lausnir
Samsýn býður upp á ýmsar lausnir á sviði landupplýsinga og hugbúnaðargerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir okkar helstu vörur.

Leiðsögukort
Frá 2005 hefur Samsýn framleitt íslensk kort fyrir GPS leiðsögutæki og var Samsýn fyrst íslenskra fyrirtækja til að framleiða slík kort.

Landupplýsingar & loftmyndir
Um árabil hefur Samsýn tekið loftmyndir hér á landi og eigum við orðið loftmyndir og gögn sem þekja um 1/4 hluta landsins og þar af alla þéttbýlisstaði.
bottom of page