Námskeið

Samsýn býður upp á ýmis námskeið fyrir ArcGIS hugbúnað.  Hægt er að óska eftir að ákveðið námskeið verði haldið miðað við að lágmarksfjöldi náist.  Nálgast má yfirlit yfir öll Esri námskeið hér.

ArcGIS Pro: Essential Workflows

Námskeið er ætlað þeim sem hafa öðlast innsýn í notkun landupplýsingakerfa og vilja fá þekkingu til að vinna með
ArcGIS hugbúnað. 
 

Námskeið verður haldið dagana 16. - 18. mars (3 dagar).

Migrating from ArcMap to ArcGIS Pro

Námskeið er ætlað þeim sem eru með reynslu og þekkingu í ArcMap og vilja byrja að vinna í ArcGIS Pro.


Námskeið verður haldið dagana 13.- 14. apríl (2 dagar).

ArcGIS 2: Essential Workflows

Námskeið er ætlað þeim sem hafa öðlast grunnþekkingu á landupplýsingakerfum en vantar reynslu við að vinna með

ArcGIS hugbúnað. 
 

Námskeið er 3 dagar.

Introduction to Geoprocessing Scripts Using Python

Python er einfalt forritunarmál með mikla möguleika.  

 

Námskeið er 3 dagar.

Samsýn ehf.
Háaleitisbraut 58-60,
108 Reykjavík
s. +354 570 0570
samsyn@samsyn.is
Opið alla virka daga frá kl. 09-17
  • White Facebook Icon
  • White Twitter Icon
  • White YouTube Icon

©2017 Samsýn ehf.