Námskeið

Samsýn býður upp á ýmis námskeið fyrir ArcGIS hugbúnað.  Hægt er að óska eftir að ákveðið námskeið verði haldið miðað við að lágmarksfjöldi náist.  Nálgast má yfirlit yfir öll Esri námskeið hér.

Migrating from ArcMap to ArcGIS Pro

Námskeið er ætlað þeim sem eru með reynslu og þekkingu í ArcMap og vilja byrja að vinna í ArcGIS Pro.


Námskeið er verður haldið dagana 19. - 20. desember (2 dagar).

ArcGIS Pro: Essential Workflows

Námskeið er ætlað þeim sem hafa öðlast innsýn í notkun landupplýsingakerfa og vilja fá þekkingu til að vinna með
ArcGIS hugbúnað. 
 

Námskeið er 3 dagar.

ArcGIS 2: Essential Workflows

Námskeið er ætlað þeim sem hafa öðlast grunnþekkingu á landupplýsingakerfum en vantar reynslu við að vinna með

ArcGIS hugbúnað. 
 

Námskeið er 3 dagar.

Introduction to Geoprocessing Scripts Using Python

Python er einfalt forritunarmál með mikla möguleika.  

 

Námskeið er 3 dagar.

Samsýn ehf.
Háaleitisbraut 58-60,
108 Reykjavík
s. +354 570 0570
samsyn@samsyn.is
Opið alla virka daga frá kl. 09-17
  • White Facebook Icon
  • White Twitter Icon
  • White YouTube Icon

©2017 Samsýn ehf.