top of page

Framúrskarandi fyrirtæki 2016


Samsýn hefur verið valið á lista framúrskarandi fyrirtækja 2016 og telst því meðal þeirra fyrirtækja sem efla íslenskt efnahagslíf. Alls uppfylla 1,7% fyrirtækja ströng skilyrði Creditinfo um fjárhagslegan

styrk og stöðugleika, eða 624 fyrirtæki. Við úttekt á fyrirtækjunum er litið til þriggja ára tímabils og þurfa skilyrðin

að vera uppfyllt öll árin. Samsýn hefur náð þeim árangri að vera á listanum síðastliðin fjögur ár. Við erum stolt að teljast til þessa hóps framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi. Þetta er um leið viðurkenning til starfsmanna um góðan árangur. Nánar um framúrskarandi fyrirtæki.

Nýlegt
Eldra
bottom of page