top of page

Story Map - Ísland á HM 2018


Ef þig langar að fylgja landsliðinu okkar á heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi 2018 þá höfum við útbúið tvenns konar Story Map. Það fyrra veitir þér allar helstu upplýsingar um riðla, hvernig er hægt að koma sér á milli staða, flug og fleira.

Það síðara eru upplýsingar um strákana okkar, fyrstu andstæðinga þeirra og leikvanga í Rússlandi.

Sjá Story Map

Nýlegt
Eldra
bottom of page