Mar 26, 2021Gosstöðin í GeldingadalMeð hjálp ArcGIS Online höfum við útbúið 3D-kort sem sýnir gosstöðvarnar, gönguleiðina og nýjustu jarðskjálfta frá Veðurstofunni.Endilega skoðið, mælið og veltið um á alla kanta.Sjá kort Ljósmynd: Sölvi Þór Bergsveinsson
Með hjálp ArcGIS Online höfum við útbúið 3D-kort sem sýnir gosstöðvarnar, gönguleiðina og nýjustu jarðskjálfta frá Veðurstofunni.Endilega skoðið, mælið og veltið um á alla kanta.Sjá kort Ljósmynd: Sölvi Þór Bergsveinsson