Esri European Developer & Technology Summit
- Hildur Camilla Guðmundsdóttir
- Sep 10
- 1 min read

Okkur langar til að vekja athygli þína á ráðstefnunni Esri European Developer & Technology Summit sem haldin verður í Frankfurt dagana 18. - 20. nóvember næstkomandi.
Frábært tækifæri til að sjá hvernig hlutirnir eru gerðir í ArcGIS!
Dagskráin er mjög spennandi og fjölbreytt og spannar flest svið notkunar og umsjónar með ArcGIS. Ættu því allir þeir sem vinna í og með landupplýsingar/GIS að finna eitthvað við sitt hæfi.
Upplýsingar um skráningu og dagskránna er hægt að nálgast hér:


















