Gríptu tækifærið! MOOC haustnámskeið
- Hildur Camilla Guðmundsdóttir
- Sep 11
- 1 min read

Við viljum vekja athygli á spennandi MOOC námskeiðum á komandi haustmánuðum.
Námskeiðin eru án endurgjalds og eru því tilvalin leið fyrir þá sem vilja bæta þekkingu sína í ArcGIS án mikillar fyrirhafnar. Esri útvegar öll gögn og hugbúnað á meðan á náminu stendur.
Eftirfarandi námskeið eru í boði fram til áramóta: Spatial Data Science: The New Frontier in Analytics - Námskeið hefst 17. september
The ArcGIS Imagery MOOC: Foundations and Frontiers - Námskeið hefst 22. október
Hér getur þú síðan séð það sem framundan er:


















