top of page

Björgun 2016


Björgun er alþjóðleg ráðstefna fyrir viðbragðsaðila sem haldin er annað hvert ár.

Ráðstefnan er haldin í Hörpu dagana 14. - 16. október. Fyrirlesarar koma víða að og á hið sama við um gesti ráðstefnunnar.

Okkar menn frá Samsýn eru mættir á svæðið. Endilega kíkið við í sýningarbás og kynnið ykkur SiteWatch ferilvöktunarhugbúnaðinn.

Nýlegt
Eldra
bottom of page