top of page

Story Map-Flugfloti Icelandair


Á morgunverðarfundinum kynntum við Story Map sem unnið var upp úr gögnum frá Icelandair um flugflotann þeirra.

En flugfloti þeirra er nefndur eftir

íslenskum eldstöðvunum.

Við settum þau gögn fram á Story Map þar sem hægt er að sjá og skoða á korti hvar viðkomandi eldstöð er.

Nýlegt
Eldra
bottom of page